top of page

Nú er heimil uppbygging einbýlishúsa með einnar hæðar útihúsi á gömlu bæjartorfunum skv. deiliskipulagi.

 

Hverfið er tilvalinn bústaður fyrir þá sem hafa unun af náttúrunni, ræktun matjurta, dýrahaldi, lista- og handverksfólk sem þarf smáverkstæði og aðra sem vilja njóta fámennis í nánd við stærsta byggðakjarna landsins. 

Gert er ráð fyrir að uppbygginging hefjist við Holt og Háteig og mun úthlutun lóða byrja þar.

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir núverandi byggð og þróunarmöguleika á bæjartorfum Garðahverfisins. Smelltu á bæjartorfurnar til að fá nánari upplýsingar. 


Nánari upplýsingar er einnig að finna í kafla 5.6 í Deiliskipulagi Garðahverfis.

HEIMILIР

Garðahverfi sameinar gæði sveitar og þéttbýlis.
Hverfið er falinn griðastaður í Garðabæ, með einstöku útsýni út á Faxaflóa og Reykjanesfjallgarðinn.

Verið velkomin í Garðahverfi!

bottom of page