top of page

BYGGÐARLEIÐ

Saga byggðar, minjar og nytjar

 

Markmið leiðarinnar: Að vernda menningarlandslag og byggðarmynstur Garðahverfis og auðvelda gestum að upplifa og lesa sögu búsetu og samspil manns og náttúru út úr minjum og landslagsþáttum.

Hér fyrir neðan má sjá leiðarkort, áfangastaði og ýmsar upplýsingar fyrir Byggðarleið.

Byggðaleiðin hefst við Garðaholt og Krók þaðan liggur leiðin um:

  • Garðakirkju

  • Garðakirkjugarð

  • Garðalind

  • Sjávargötu og Garðavör

  • Móakot

  • Hausastaðaskóla

  • Garðatúngarð og Háteig

Nánari upplýsingar um leiðina má sjá í myndasafninu hér að neðan:

bottom of page